fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fréttir

Íbúar í Skerjafirði með undirskriftasöfnun gegn nýju póstnúmeri: „Íbúar hafa ítrekað komið þeim sjónarmiðum á framfæri“

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 13. júní 2019 16:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íbúar í Skerjafirði hafa farið þess á leit við Dag B. Eggertsson, borgarstjóra, að tekið verði tillit til óska íbúa um að tilheyra áfram Vesturbænum.

„Íbúar hafa ítrekað komið þeim sjónarmiðum á framfæri að ekki sé tímabært að breyta póstnúmerinu meðan flugvöllurinn er enn í Vatnsmýrinni. 

Með því að taka upp nýtt póstnúmer verið um tvö aðilskilin hverfi að ræða, sem þurfi að sækja þjónustu sína á sitthvoru svæðinu.

„Íbúar Skerjafjarðar hafa hingað til tilheyrt Vesturbænum og sótt alla sína þjónustu þangað. Engin rök styðja að ekki hafi verið hægt að virða íbúalýðræði og koma til móts við óskir íbúa í þessu máli.“ 

Undirskriftasöfnun er hafin vegna ofangreinds og má hana finna hér

Áhyggjur íbúa hafa beinst að því að með breytingunni verði Skerjafjörðurinn ekki lengur miðbæjarhverfi heldur háskólahverfi. Þetta gæti haft áhrif á fasteignaverð auk þess að vera fyrsta skref borgarstjórnar í setja niður mikla landfyllingu og byggja 1200 íbúðir í Stóra-Skerjafirði. Þar með muni umferð aukast til muna, en sé hún mikil nú þegar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sonur Lindu slasaður eftir stórhættulegt skemmdarverk á reiðhjólinu hans – „Ég ætlaði varla að trúa því að þetta væri ennþá í gangi“

Sonur Lindu slasaður eftir stórhættulegt skemmdarverk á reiðhjólinu hans – „Ég ætlaði varla að trúa því að þetta væri ennþá í gangi“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan á Suðurnesjum ætlar ekki að hefja nýja rannsókn á Geirfinnsmálinu – Bókarhöfundar nafngreindu meintan banamann Geirfinns

Lögreglan á Suðurnesjum ætlar ekki að hefja nýja rannsókn á Geirfinnsmálinu – Bókarhöfundar nafngreindu meintan banamann Geirfinns
Fréttir
Í gær

Hún hefur heimsótt yfir 90 lönd en Ísland er eina landið sem hún getur heimsótt aftur og aftur – Nefnir dæmi um hugulsemi Íslendinga

Hún hefur heimsótt yfir 90 lönd en Ísland er eina landið sem hún getur heimsótt aftur og aftur – Nefnir dæmi um hugulsemi Íslendinga
Fréttir
Í gær

Faðir flúði til óbyggða með börnin og hefur verið á flótta í fjögur ár – Fjölskyldan grátbiður hann um að gefa sig fram

Faðir flúði til óbyggða með börnin og hefur verið á flótta í fjögur ár – Fjölskyldan grátbiður hann um að gefa sig fram
Fréttir
Í gær

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“
Fréttir
Í gær

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn