fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fréttir

Tyrkir lýsa yfir ábyrgð á árásinni á KSÍ

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 11. júní 2019 12:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anka Neferler Tim, hópur tyrkneskra hakkara, lýsa yfir ábyrgð á tölvuárás á vef Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ. Þeir hreykja sér af þessu á Twitter.

Vefur KSÍ hefur legið niðri frá því fyrir hádegi í dag. „Síðan liggur niðri og Advania er að greina vandann. Það lítur út fyrir að hún hafi orðið fyrir einhvers konar árás,“ sagði Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, við Vísir fyrr í dag. Talið er að tyrkneskir hakkarar hafi ráðist á Isavia í gær.

Tyrkir komu til landsins í sunnudaginn, fyrir landsleik gegn Íslandi sem fram fer síðar í dag. Tyrkir voru í 80 mínútur í öryggisleit og voru  vægast sagt ósáttir með það. Isavia kveðst hafa farið eftir reglum. Tyrkland flaug frá Konya sem er ekki alþjóðaflugvöllur og sökum þess var eftirlitið meira.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum

Krefst skilnaðar frá manni sem hún telur hafa gifst sér af hagkvæmnisástæðum
Fréttir
Í gær

Isavia dæmt til að greiða manni milljónir í skaðabætur fyrir að segja honum upp vegna aldurs

Isavia dæmt til að greiða manni milljónir í skaðabætur fyrir að segja honum upp vegna aldurs
Fréttir
Í gær

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás

Sauð upp úr á Þórshöfn – Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“

Halldór vill að lögreglan rannsaki betur andlát systur hans – „Því þetta er mjög óþægilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hélt hann hefði fengið íbúðina en svo kom tölvupósturinn daginn eftir

Jóhann hélt hann hefði fengið íbúðina en svo kom tölvupósturinn daginn eftir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“

Gagnrýnir „fórnarlambastrámenn“ minnihlutans – „Stilla alltaf upp litla manninum sem skildi fyrir breiðu bökin“