fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fréttir

Fjórir handteknir vegna skipulagðrar brotastarfsemi – Níu húsleitir að baki handtökunum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 8. júní 2019 20:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir eru í haldi Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á skipulagðri brotastarfsemi, en fjórmenningarnir, sem voru handteknir í gær, hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 21. júní á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Rannsókn lögreglu snýr m.a. að framleiðslu fíkniefna og peningaþvætti, en ráðist var í níu húsleitir vegna þessa og var því um mjög viðamiklar aðgerðir að ræða.

Alls voru sjö handteknir og hafa fjórir þeirra verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald eins og áður sagði.

Rannsókn málsins er á frumstigi og lögreglan getur ekki veitt frekari upplýsingar að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Þórdís Kolbrún sár út í Ragnar: „Ákaflega ógagnlegt og ámælisvert”

Þórdís Kolbrún sár út í Ragnar: „Ákaflega ógagnlegt og ámælisvert”
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann