fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fréttir

Þyrla í vandræðum og fótbrotinn maður í Reykjadal

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 8. júní 2019 18:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um hádegi í dag barst lögreglu tilkynning um fisþyrlu  sem hafði hlekkst á í lendingu skammt frá Þingvöllum. Voru tveir aðilar í þyrlunni en sakaði ekki. Rannsóknarnefnd flugslysa var kvödd á vettvang og annast rannsókn ásamt lögreglu.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á Suðurlandi en þar kennir ýmissa grasa í dag. Björgunarsveitir sóttu fótbrotinn einstakling í Reykjadal upp af Hveragerði og komu honum til móts við sjúkraflutningamenn sem fluttu hann til aðhlynningar.

Mjög mikið hefur verið að gera hjá lögreglunni í dag vegna góðs veðurs og fjölmörgum útköllum þurft að sinna. Hér fyrir neðan er tengill á Facebook-síðu lögreglunnar. Í pistlinum segir meðal annars frá því að umferð um Suðurlandsveg í Ölfusi og inn á Selfoss sé nú mjög hæg og eru vegfarendur beðnir um að sýna tillitsemi við þessar aðstæður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

„Við sigldum í burtu, en fórum aldrei frá Flateyri“

„Við sigldum í burtu, en fórum aldrei frá Flateyri“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

„Þetta var svona eins og Jesúbarnið“

„Þetta var svona eins og Jesúbarnið“
Fréttir
Í gær

Gestur áhyggjufullur: Gæti reynst ástvinum hreinasta martröð

Gestur áhyggjufullur: Gæti reynst ástvinum hreinasta martröð
Fréttir
Í gær

Lögreglan varar við kræfum vasaþjófum – Fylgjast með fólki sem notar hraðbanka

Lögreglan varar við kræfum vasaþjófum – Fylgjast með fólki sem notar hraðbanka
Fréttir
Í gær

Borðvél sem þýðir bók á örfáum sekúndum

Borðvél sem þýðir bók á örfáum sekúndum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Organista Glerárkirkju sagt upp störfum – „Ég var þrjóskur miðaldra karlmaður“

Organista Glerárkirkju sagt upp störfum – „Ég var þrjóskur miðaldra karlmaður“