fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Fréttir

Steig ofan í leðjupytt og brenndist

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 5. júní 2019 15:48

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erlendur ferðamaður var fluttur á Landspítalann um síðustu helgi eftir að hann steig ofan í leðjupytt og brenndi sig á fæti. Slysið átti sér stað við Engjahver.

Í skeyti frá lögreglunni á Suðurnesjum kemur fram að maðurinn hafi verið við stuttmyndatöku ásamt leiðsögumanni, þegar sá fyrrnefndi gekk aftur á bak og lenti ofan i sjóðheitum pyttinum. Hann brenndist frá tám og upp að hné.

Björgunarsveit, lögreglan á Suðurnesjum og sjúkraflutningamenn mættu á slysstað og var manninum komið eins fljótt og unnt reyndist undir læknishendur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Þórdís Kolbrún sár út í Ragnar: „Ákaflega ógagnlegt og ámælisvert”

Þórdís Kolbrún sár út í Ragnar: „Ákaflega ógagnlegt og ámælisvert”
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann