fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Fréttir

Með þrjú hjól undir bílnum: Stakk af frá vettvangi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 4. júní 2019 17:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ökumaður sem átti aðild að umferðaróhappi fór af vettvangi með þrjú hjól undir bílnum. Var hann handtekinn skömmu síðar þar sem bíllinn hafði hafnað utan vegar. Málið er í rannsókn en atvikið átti sér stað í Hafnarfirði eða Garðabæ. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu og einnig þetta:

Í hádeginu varð umferðarslys í Hafnarfirði þegar 15 ára drengur datt af vespu. Einhverjir áverkar eru á drengnum en ekki liggja fyrir upplýsingar um hve alvarlegir þeir eru.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Þórdís Kolbrún sár út í Ragnar: „Ákaflega ógagnlegt og ámælisvert”

Þórdís Kolbrún sár út í Ragnar: „Ákaflega ógagnlegt og ámælisvert”
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann