fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Klopp: Hefurðu einhvern tímann séð svona lið? – Besta kvöld lífsins

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. júní 2019 21:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gat brosað í kvöld eftir 2-0 sigur liðsins á Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar.

Klopp tókst loksins að vinna úrslitaleik en hann hafði tapað sex í röð fyrir viðureign kvöldsins.

,,Ég er svo ánægður fyrir hönd strákanna, fólksins og fjölskyldu minnar. Þau þjást alltaf þegar ég kemst í úrslit!“ sagði Klopp.

,,Ég er svo ánægður fyrir hönd fjölskyldunnar. Þau eiga þetta skilið meira en aðrir, þau sýna svo mikinn stuðning eins og stuðningsmennirnir.“

,,Hefurðu einhvern tímann séð svona lið? Þeir voru að berjast bensínlausir undir lokin.“

,,Þetta er ótrúlegt, þvílíkt kvöld. Nú förum við í viðtöl og sýnum bikarinn en þetta er besta kvöld lífs míns á ferlinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum