fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Knattspyrnustjarna lést í hræðilegu bílslysi í dag – Glæstur og frábær ferill

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. júní 2019 12:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Antonio Reyes, fyrrum stjarna Arsenal, er látinn, 35 ára að aldri en þessar fregnir voru staðfestar í dag.

Reyes lést í bílslysi í heimalandinu í dag en það var fyrrum félag hans Sevilla sem greindi frá fyrst.

Reyes var eins og áður sagði aðeins 35 ára gamall og var samningsbundinn liði Extrememadura.

Hann átti mjög glæstan feril og er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Atletico Madrid og Sevilla.

Enskir knattspyrnuaðdáendur kannast einnig við Reyes sem spilaði með Arsenal frá 2004 til 2007.

Reyes lék þá 21 landslek fyrir Spán og ríkir mikil sorg í landinu eftir þessar hræðilegu fréttir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum