fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

,,Arsenal? Blóðið mitt er blátt“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. maí 2019 21:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Olivier Giroud, leikmaður Chelsea, spilar við fyrrum félaga sína í Arsenal í úrslitum Evrópudeildarinnar.

Giroud yfirgaf Arsenal í fyrra en hann hafði spilað með félaginu í tæplega sex ár.

Hann er ekki hræddur við það að mæta gömlu félögunum og segir að það renni í honum blátt blóð í dag.

,,Mér líkar alltaf við að spila gegn fyrrum félögum. Þetta verður erfitt og þetta gæri orðið sársaukafullt,“ sagði Giroud.

,,Þú verður þó að setja tilfinningarnar til hliðar. Ég naut þess að spila þarna, þetta var stór hluti ferilsins.“

,,Þetta var fyrsta félagið mitt á Englandi og verður alltaf sérstakt en blóðið mitt er blátt. Það er það sama með landsliðinu, blár hentar mér vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi