fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Vorkennir Liverpool ekki neitt

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. maí 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin de Bruyne, leikmaður Manchester City, vorkennir Liverpool nákvæmlega ekki neitt eftir harða baráttum titilinn.

Liverpool hefur aldrei verið eins nálægt titlinum en liðið hafnaði einu stigi á eftir meisturum City.

De Bruyne finnur ekki til með þeim rauðu og segir að City hafi einfaldlega verið betra liðið.

,,Nei, ég vorkenni þeim ekki. Þetta var mögnuð tilraun hjá þeim en þetta þýðir að við vorum betri en þeir að lokum,“ sagði De Bruyne.

,,Ég vorkenni þeim ekki neitt því ég held að þeir hefðu ekki vorkennt okkur í sömu stöðu.“

,,Það vorkenndi okkur enginn eftir Meistaradeildina. Þú tekur þessu bara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi