fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Pressan

Amazon hvetur starfsfólk sitt til að hætta og stofna eigið fyrirtæki – Býður því 10.000 dollara

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 15. maí 2019 22:00

Úr einu vöruhúsa Amazon netverslunarinnar sem hefur fundið fyrir því að neytendur vestanhafs sætta sig ekki svo glatt við verðhækkanir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amazon netverslunin hvetur núverandi starfsfólki sínu að hætta störfum og stofna eigin fyrirtæki og býður því 10.000 dollara fyrir ef það gerir þetta. Sú kvöð fylgir þessu þó að nýja fyrirtækið þarf að vera sendingarfyrirtæki sem sér um flutning og afhendingu á pökkum.

Auk 10.000 dollarana mun Amazon greiða starfsfólkinu þriggja mánaða laun. CNBC skýrir frá þessu.

Tilboðið er auðvitað ekki bara byggt á hagsmunum starfsfólksins því Amazon hefur mikla og stöðuga þörf fyrir nýjar leiðir til að koma vörum sínum til viðskiptavina.

Fyrirtækið stofnaði fyrirtækið Delivery Service Partners á síðasta ári en það gengur út á að fá óháða flutningsaðila til að merkja ökutæki sín með merki Amazon. Í fréttatilkynningu frá Amazon kemur fram að síðan Delivery Service Partners var stofnað hafi það átt þátt í stofnun rúmlega 200 nýrra fyrirtækja sem hafa síðan ráðið mörg þúsund manns í vinnu við að sendast með pakka frá Amazon.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?

Hægri- og vinstrimenn Bandaríkjanna keppast við að sverja af sér meinta skotmanninn – En hvað er vitað um skoðanir hans?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru

Svona getur þú prófað hversu heilbrigð lungun þín eru
Pressan
Fyrir 5 dögum

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri