fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fókus

Graham Norton tætir Eurovision-atriðin í sig – Sjáið hvað hann segir um Hatara

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 14. maí 2019 12:30

Graham Norton talar um Hatara.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Beinskeytti írski sjónvarpsmaðurinn Graham Norton kynnir Eurovision-keppnina í Bretlandi, líkt og hann hefur gert síðan árið 2008 þegar hann tók við kynnahlutverkinu úr höndum Terry Wogan.

Í hnyttnu myndbandi frá BBC fer Graham yfir nokkur lög í Eurovision af sinni einskæru snilld.

Þegar að röðin kemur að Hatara hefur hann þetta að segja um framlag Íslands, Hatrið mun sigra.

„Ef þér líkar þessi háværa tónlist þá munt þú kjósa þetta. Íslendingar hljóta að vera ánægðir að þetta fólk verður ekki á landinu í nokkrar vikur á meðan það er í Tel Aviv. Dásamlegt frí fyrir nágranna þeirra,“ segir Graham.

Myndbandið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Misstu samtals yfir 100 kíló á „gamla mátann“ – Gerðu einfaldar breytingar á daglegum venjum

Misstu samtals yfir 100 kíló á „gamla mátann“ – Gerðu einfaldar breytingar á daglegum venjum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Big Bang Theory stjarna birti sjaldséða fjölskyldumynd

Big Bang Theory stjarna birti sjaldséða fjölskyldumynd
Fókus
Fyrir 3 dögum

Náðu að svindla yfir hundrað milljónum af íslensku fyrirtæki

Náðu að svindla yfir hundrað milljónum af íslensku fyrirtæki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hugtakið „Stokkhólmsheilkenni“ byggir á röngu mati geðlæknis á aðstæðum í bankaráninu fræga

Hugtakið „Stokkhólmsheilkenni“ byggir á röngu mati geðlæknis á aðstæðum í bankaráninu fræga