fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Fókus

Einar er ekki fyrsta gimpið sem tekur þátt í Eurovision – Sjáið myndbandið

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 14. maí 2019 09:00

Einar er ekki eins mikill brautryðjandi og við héldum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einar Stefánsson, trommugimpið í Hatara, hefur vakið mikla athygli í Eurovision, sérstaklega fyrir þær sakir að hann er ávallt með leðurgaddagrímu og segir ekki orð. Einar er hins vegar ekki fyrsta gimpið sem stígur á Eurovision-sviðið, eitthvað sem hefur lítið verið rætt um.

Slóvenska söngkonan Rebeka Dremelj var nefnilega með gimp á sviðinu þegar hún flutti lagið Vrag naj vzame í Eurovision-keppninni í Belgrad í Serbíu árið 2008 fyrir hönd Slóveníu. Rebeka var meira að segja með tvö leðurklædd gimp með grímur á sviðinu, sem hún að lokum teymdi um í bandi. Fatnaður Rebeku var algjör andstæða við BDSM-fílínginn í gimpunum og minnti hún helst á Skellibjöllu úr Pétri Pan.

Lagið Vrag naj vzame, sem í beinni þýðingu er Til fjandans með það, var og er ágætlega vinsælt meðal aðdáenda Eurovision, en náði þó ekki upp úr undanriðlinum. Rebeka var þó ekki fjarri því þar sem hún var í ellefta sæti í sínum undanriðli af nítján löndum.

Hér fyrir neðan má sjá atriðið með fyrirrennurum Einars trommugimpis:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Alexandra Helga og Gylfi eiga von á öðru barni

Alexandra Helga og Gylfi eiga von á öðru barni
Fókus
Í gær

Svona líta svíturnar í skemmtiferðaskipunum út – Skópússun og einkabrytar

Svona líta svíturnar í skemmtiferðaskipunum út – Skópússun og einkabrytar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjónvarpssería um ævintýralegan feril Jósafats Arngrímssonar

Sjónvarpssería um ævintýralegan feril Jósafats Arngrímssonar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katrín og Vilhjálmur að „ganga í gegnum helvíti“

Katrín og Vilhjálmur að „ganga í gegnum helvíti“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hin raunverulega Martha úr Baby Reindeer hótar Stephen King

Hin raunverulega Martha úr Baby Reindeer hótar Stephen King
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég geri mér 100 prósent grein fyrir því hvernig ég lít út“

„Ég geri mér 100 prósent grein fyrir því hvernig ég lít út“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gypsy Rose frumsýndi nýtt nef og ljóst hár eftir fegrunaraðgerð

Gypsy Rose frumsýndi nýtt nef og ljóst hár eftir fegrunaraðgerð
Fókus
Fyrir 4 dögum

Manowar halda tónleika á Íslandi – Eitt af stærstu þungarokksböndum sögunnar

Manowar halda tónleika á Íslandi – Eitt af stærstu þungarokksböndum sögunnar