fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
Fréttir

Mynd dagsins: Lögregla stöðvaði Mr. Bean á Suðurnesjum

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 9. maí 2019 14:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Í reglugerð um gerð og búnað ökutækja segir að… nei, þetta er bannað. Skemmtileg hugmynd engu að síður.“

Þetta skrifar Lögreglan á Suðurnesjum á Facebook og birtir ásamt því mynd af nokkuð furðulegum bíl. Bílnum er búið að breyta þannig að bílstjórinn er raunar fyrir aftan bílinn sjálfan.

Bílinn minnir óneitanlega nokkuð á ódauðlegt atriði í þáttunum um Mr. Bean og má því með sanni segja að lögreglan hafi stöðvað Mr. Bean þeirra Suðurnesinga.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Réttarhöld verða opin í viðkvæmu ærumeiðingarmáli gegn Möggu Frikka – Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms

Réttarhöld verða opin í viðkvæmu ærumeiðingarmáli gegn Möggu Frikka – Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Grunur um fyrstu banvænu bjarndýrsárásina í Flórída – 89 ára gamall maður fannst látinn ásamt hundi sínum

Grunur um fyrstu banvænu bjarndýrsárásina í Flórída – 89 ára gamall maður fannst látinn ásamt hundi sínum
Fréttir
Í gær

Börn í hópslagsmálum í Breiðholti og skotvopnum stolið í Kópavogi

Börn í hópslagsmálum í Breiðholti og skotvopnum stolið í Kópavogi
Fréttir
Í gær

Rússneskir hermenn falla í stríðum straumum – Ný þróun hefur breytt vígvellinum

Rússneskir hermenn falla í stríðum straumum – Ný þróun hefur breytt vígvellinum