fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
Fókus

Danir spá Íslendingum 2. sæti í Eurovision

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 2. maí 2019 17:00

Hatari keppir fyrir hönd Íslands í Eurovision.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danska YouTube-síðan ESCdenmark, sem haldið er út af dönskum Eurovision-aðdáendum, er búin að birta sína spá fyrir Eurovision. Í myndbandinu er farið yfir öll lögin í Eurovision og hvar dönsku spekingarnir telja að þau lendi í úrslitunum.

Danirnir eru greinilega afar hrifnir af íslenska framlaginu, Hatrið mun sigra með Hatara, og setja það í annað sæti. Hins vegar er það Hollendingur Duncan sem hrifsar til sín toppsætinu, en hann stendur sterkur í 1. sætinu í flestum veðbönkum.

Hér fyrir neðan má sjá dönsku spánna í heild sinni:

https://www.youtube.com/watch?v=GbT-luK7yNg&feature=youtu.be&fbclid=IwAR12CkaC6yIGvUJ8jpJuIE7B3DLhe4L1M_hM2SWOZj12eqKVgQNAOIEyXGg

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Björgvin Franz og Berglind selja splunkunýja íbúð

Björgvin Franz og Berglind selja splunkunýja íbúð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svöl íbúð Prettyboitjokko til sölu

Svöl íbúð Prettyboitjokko til sölu
Fókus
Fyrir 3 dögum

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“