fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fréttir

Dauðadrukkinn fjársvikari í ham

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 27. apríl 2019 07:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laust fyrir klukkan fjögur í nótt var ofurölvi maður handtekinn í Hafnarfirði. Hann er grunaður um fjársvik, að fara ekki að fyrirmælum lögreglu og fleira, að því er segir í dagbók lögreglunnar. Sökum ástands síns, þ.e. ölvunar, var maðurinn vistaður í fangageymslu lögreglu.

Um hálftíma eftir þetta atvik var maður í annarlegu ástandi handtekinn í Breiðholti. Hann er grunaður um eignaspjöll, hótanir og fleira. Var maðurinn vistaður í fangageymslu lögreglu. Á honum fundust ætluð fíkniefni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”