fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

NASA boðar til blaðamannafundar

Ástæðan er ný uppgötvun utan sólkerfisins

Kristín Clausen
Mánudaginn 20. febrúar 2017 20:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska geimvísindastofnunin NASA hefur boðað til blaðamannafundar miðvikudaginn 22. febrúar næstkomandi til að tilkynna um nýja uppgötvun utan sólkerfisins okkar. Á fundinum verður greint frá upplýsingum varðandi reikistjörnur í öðru sólkerfi.

Blaðamannafundurinn verður sýndur í beinni útsendingu á vefsvæði NASA. Hann hefst klukkan 18:00 á íslenskum tíma.

Vonir standa til að NASA greini, meðal annars, frá því að í framtíðinni verði mögulega hægt að finna líf annars staðar í alheiminum út frá þessari nýju uppgötvun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigur hjá Harvey Weinstein: Dómi gegn honum í New York snúið við

Sigur hjá Harvey Weinstein: Dómi gegn honum í New York snúið við
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“