fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Elskhugi eiginkonu Geirfinns heitir Vilhjálmur og var aldrei rannsakaður almennilega

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 14. apríl 2019 15:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Haukur Guðmundsson, sem stýrði rannsókninni á hvarfi Geirfinns Einarssonar í upphafi, segir að elskhugi eiginkonu Geirfinns, hafi verið einu sinni tekinn í viðtal en aldrei rannsakaður sérstaklega. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu.

Þessi maður heitir Vilhjálmur. Hann virðist hafa verið í Keflavík um það leyti sem Geirfinnur hvarf. Maðurinn býr núna í Þýskalandi og þýski rannsóknarblaðamaðurinn Boris Quatram hafði upp á honum við gerð heimildarmyndar um Geirfinnsmálið sem sýnd verður í Sjónvarpi Símans á þriðjudagskvöld.

Í viðtali við Morgunblaðið segist Haukur ekki telja að lausn málsins liggi þarna. Boris tók viðtal við manninn sem birt er í kvikmynd hans og kom hann upplýsingum um hann til lögreglu. Þar sem búið er að sýkna upphaflega sakborninga í Geirfinns-málinu er talið að forsendur hafi skapast til að taka málið upp að nýju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næsta skref – byltingakenndar breytingar

Næsta skref – byltingakenndar breytingar