

„Ég veit eiginlega ekki hvar ég enda“ – DV
Ólafur Snævar hefur verið á biðlista eftir búsetu í 11 ár.
„Kannski vel ég að fara í fangelsi.“ – DV
Sturla Þórðarson var dæmdur fyrir hatursummæli.
„Það hefur eitthvað gengið á.“ – Twitter
Hjörvar Hafliðason um ráðningu Lars Lagerbäck sem landsliðsþjálfara Noregs.