fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Gylfi er maður fólksins: Krakkarnir fengu óvæntan glaðning

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 4. apríl 2019 17:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton, er maður fólksins eins og við Íslendingar ættum að þekkja.

Gylfi þykir vera færasti knattspyrnumaður landsins og er jafnvel mikilvægasti leikmaður Everton síðan hann kom þangað.

Gylfi tók að sér skemmtilegt verkefni á dögunum er hann heimsótti krakka í St. Margaret’s Acamedy skólanum á Englandi.

Landsliðsmaðurinn mætti þar í samstarfi við PlayStation Schools’ Cup sem er grasrótarstarfsemi fyrir skóla í landinu.

Fyrrum stjörnur á borð við Ryan Giggs, Michael Owen, Phil Neville, Jose Cole og West Brown hafa allir lagt sitt af mörkum fyrir starfsemina.

Gylfi birti mynd af sér ásamt krökkum skólans sem höfðu væntanlega gaman að því að hitta miðjumanninn.

,,Ég naut þess mikið að eyða deginum með St. Margaret’s Academy og það var frábært að sýna keppninni stuðning sem þróar stjörnur framtíðarinnar,“ skrifaði Gylfi við myndina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota