fbpx
Laugardagur 13.september 2025
FókusKynning

Pílukast í góðra vina hópi er frábær skemmtun

Kynning
Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 21. febrúar 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pílukastfélag Reykjavíkur var stofnað þann 16. maí árið 1994 og hefur síðan þá glætt áhuga Íslendinga á því skemmtilega sporti sem pílukastið er. Í félaginu eru um 100 manns og haldið er úti liðakeppni með 18 liðum í A- og B-deild. Tímamót urðu í starfseminni nýlega þegar félagið flutti í nýtt og glæsilegt húsnæði að Tangarhöfða 2 í Reykjavík. Um er að ræða 300 fermetra húsnæði og í salnum eru 16 keppnisspjöld.

Mynd:

Í mars mun Pílukastfélagið bjóða upp á opið hús; opið hús verður á þriðjudagskvöldum út mánuðinn og síðan áfram þaðan í frá: „Okkur grunar að víða séu vinahópar að kasta pílum í bílskúrum eða tómastundaafdrepum í fyrirtækjum og langi til að kynnast sportinu betur. Við ætlum að bjóða þessu fólki að kynnast félaginu og þeirri aðstöðu sem við höfum yfir að ráða,“ segir Björgvin Sigurðsson, formaður Pílukastfélags Reykjavíkur.

Björgvin Sigurðsson
Björgvin Sigurðsson

Mynd:

Sendið tölvupóst á netfangið pilapfr@gmail.com til að fá nánari upplýsingar.
Heimasíða félagsins er www.pila.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
23.10.2024

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS
Kynning
09.10.2024

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV
Kynning
12.06.2024

Stjarnan og Hekla skína í Garðabæ

Stjarnan og Hekla skína í Garðabæ
Kynning
08.06.2024

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu
Kynning
19.02.2024

Nú er hægt að greiða fyrir bílastæði með Verna appinu án aukagjalda

Nú er hægt að greiða fyrir bílastæði með Verna appinu án aukagjalda
Kynning
14.02.2024

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri