fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Sverrir Ingi: Gáfum mörk sem við eigum ekki að gefa

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. mars 2019 23:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sverrir Ingi Ingason lék í vörn íslenska landsliðsins í kvöld sem spilaði við Frakkland í undankeppni EM.

Sverrir viðurkennir að tap kvöldsins hafi verið of stórt en Frakkar höfðu að lokum betur, 4-0.

,,Eftir 2-0 markið þá fannst mér liðið slitna og við gáfum auðveld mörk í lokin sem við eigum ekki að gera,“ sagði Sverrir.

,,Auðvitað er fúlt að tapa þessu og þetta er frábært lið sem við spilum við en mér fannst við byrja seinni hálfleik og eigum fín móment í uppspilinu til að jafnvel skapa eitthvað eða fá horn til að reyna að jafna.“

,,Eftir 2-0 markið, auðvitað var þetta erfitt en við eigum að gera betur í restina, ekki að hleypa þessu í of stórt sem við gerðum.“

,,Mér fannst við ekki gefast upp en við reyndum að fara hærra á völlinn og þeir áttu auðvelt með að spila okkur út. Þeir eru mjög, mjög, mjög góðir á boltann og við gáfum svæði sem við höfðum ekki gefið í leiknum þangað til.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi