fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
Fréttir

Dómstjóri Héraðsdóms Reykjaness vinnur tíu milljóna króna lúxusbíl

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 8. febrúar 2017 09:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorgeir Ingi Njálsson, dómstjóri Héraðsdóms Reykjaness, vann tíu milljón króna Lesxus-bifreið í áskrifendahappdrætti Morgunblaðsins. Bifreiðin er að gerðinni Lexus NX 300h F Sport og er öll hin glæsilegasta.

Fram kemur á vef Morgunblaðsins að bifreiðin verði afhent á morgun. „Áskrif­enda­happ­drættið var sam­starfs­verk­efni Morg­un­blaðsins og Lex­us. Það voru þeir Páll Þor­steins­son, upp­lýs­inga­full­trúi Toyota á Íslandi, og Har­ald­ur Johann­essen, rit­stjóri Morg­un­blaðsins, sem drógu út vinn­ings­haf­ann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga United
Fréttir
Í gær

Framkvæmdastjóri Fraktlausna kærður fyrir hótanir í garð díselolíuþjófs – „Eina sem skiptir máli eru réttindi glæpamanna“

Framkvæmdastjóri Fraktlausna kærður fyrir hótanir í garð díselolíuþjófs – „Eina sem skiptir máli eru réttindi glæpamanna“
Fréttir
Í gær

Útskýra hvers vegna Trump hatar vindmyllur eftir vanstilltan reiðilestur forsetans

Útskýra hvers vegna Trump hatar vindmyllur eftir vanstilltan reiðilestur forsetans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fíll drap milljarðamæring í Suður Afríku – Önnur árásin á stuttum tíma

Fíll drap milljarðamæring í Suður Afríku – Önnur árásin á stuttum tíma
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ófrjóasta þjóð heimsins – Giftar konur hættar að eignast börn

Ófrjóasta þjóð heimsins – Giftar konur hættar að eignast börn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Aðstöðuleysið við flakið sé vanvirða við þá sem lentu í slysinu – „Ótrúlega löng ganga sem maður fékk lítið fyrir“

Aðstöðuleysið við flakið sé vanvirða við þá sem lentu í slysinu – „Ótrúlega löng ganga sem maður fékk lítið fyrir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hönnun nýja landspítalans fellur ekki í kramið hjá Illuga – „Þetta er ekki fallegt“

Hönnun nýja landspítalans fellur ekki í kramið hjá Illuga – „Þetta er ekki fallegt“