fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Kynning

Hlý gólf til frambúðar

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Mánudaginn 8. júlí 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gólfkuldi er hvimleiður og það er notalegt að ganga á hlýjum gólfum í híbýlum sínum, ekki síst þegar kalt er í veðri. Sífellt fleiri fá sér gólfhitakerfi en fyrir utan þægindin þá eykur slík aðgerð verðmæti fasteigna og gerir þær mun eftirsóttari.

 

Svona færðu gólfhita í eldra húsnæði

Í langflestum nýbyggingum í dag er gert ráð fyrir gólfhita en við byggingu flestra eldri húsa hefur eingöngu verið gert ráð fyrir gamaldags ofnakerfi. Fyrirtækið Gólfhitalausnir hefur tekið í notkun vél sem fræsir fyrir hitalögnum með áhrifaríkum hætti og nánast ryklausum.

Áður fyrr þurfti að fræsa gólf með tvíblöðungi og múrbrjót til að koma að gólfhitalögnum og gat það verk tekið marga daga, sem hafði í för með sér mikið rask. Kúnnahópurinn á þeim tíma var eingöngu efnameira fólk. En með þessari nýju aðferð hafa miklu fleiri ráð á að koma sér upp gólfhita.

Gólfhiti þýðir aukin lífsgæði á heimilinu

Þegar hiti hefur verið lagður í gólf er tryggt að íbúar verða aldrei aftur varir við gólfkulda. Þetta er notaleg kynding sem heldur iljunum hlýjum. Það er miklu notalegra að ganga á hlýju gólfi en köldu, það eykur ánægju og lífsgæði á heimilinu.

 

Ofnar eru ljótir og taka pláss

Ofnar eru lítið augnayndi og taka sitt pláss. Margir viðskiptavinir finna mikinn mun á plássi og nýtískulegheitum við að losna við ofnana. Ofnar dreifa hitanum ekki nærri því eins vel og gólfhitinn.

 

Lægri kyndingarkostnaður

Það að kynda með gólfhita er einnig ódýrara en að hita með ofnum. Munurinn í kostnaði getur verið á bilinu 20-30%.

Sjá nánar á vefsíðunni golfhitalausnir.is og Facebook-síðunni: Gólfhitalausnir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
Kynning
09.10.2024

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV
KynningMatur
28.07.2024

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum
Kynning
08.06.2024

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu
Kynning
06.06.2024

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn
Kynning
29.03.2024

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“
Kynning
27.03.2024

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 
Kynning
14.02.2024

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri
Kynning
26.01.2024

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7