fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Nefnir þrjá sem eru betri en Van Dijk

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. mars 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Materazzi, fyrrum leikmaður Inter Milan, er ekki sammála því að Virgil van Dijk sé besti hafsent heims í dag.

Van Dijk er af mörgum talinn öflugasti varnarmaður knattspyrnunnar en hann spilar með Liverpool.

Hollendingurinn samdi við Liverpool á síðasta ári en hann kom til félagsins frá Southampton.

Þar hafa hlutirnir gengið frábærlega og er Van Dijk fastamaður í sterku liði Jurgen Klopp.

Materazzi nefnir þó þrjá betri varnarmenn sem hann telur að séu betri en Van Dijk í dag.

,,Ég tel að bestu miðverðir heims í dag séu þeir Kalidou Koulibaly, Sergio Ramos og Alessio Romagnoli,“ sagði Materazzi.

Koulibaly spilar með Napoli á Ítalíu, Romagnoli með AC Milan og Ramos er fyrirliði Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi