fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fréttir

Hjólreiðamaður kærður fyrir líkamsárás

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 6. mars 2019 13:04

Frá Seltjarnarnesi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðustu viku hjólaði maður aftan á mann í gönguferð á göngustíg úti við Gróttu á Seltjarnarnesi. Samkvæmt heimildum úr Facebook-hópi íbúa á Seltjarnarnesi var hjólreiðarmaðurinn á yfir 30 km hraða og varð hinn gangandi fyrir nokkrum meiðslum. Hefur hann kært atvikið til lögreglu og mun málið vera meðhöndlað sem líkamsárás. Göngustígurinn þar sem atvikið átti sér stað er mjór og er ekki talinn rúma í einu umferð gangandi vegfarenda og hjólreiðafólks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Deilurnar um fjármál Sósíalistaflokksins: Haukur telur að stjórnvöld eigi að blanda sér í málið

Deilurnar um fjármál Sósíalistaflokksins: Haukur telur að stjórnvöld eigi að blanda sér í málið
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Yfirmaður Alþjóða kjarnorkumálastofnunarinnar sáir efasemdum um orð Trump

Yfirmaður Alþjóða kjarnorkumálastofnunarinnar sáir efasemdum um orð Trump
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sem frelsissvipti dreng eftir bjölluat einnig sökuð um ofbeldi á leikskóla – „Þá slær hún hann af krafti í andlitið“

Kona sem frelsissvipti dreng eftir bjölluat einnig sökuð um ofbeldi á leikskóla – „Þá slær hún hann af krafti í andlitið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan Páll lenti í fangelsi í Egyptalandi – „Heyrðu, hvað gerist ef ég játa?“

Kjartan Páll lenti í fangelsi í Egyptalandi – „Heyrðu, hvað gerist ef ég játa?“