fbpx
Föstudagur 12.september 2025

Bradley Cooper gaf Lady Gaga fallegt ráð áður en þau stigu á svið á Óskarnum

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 26. febrúar 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flutningur Lady Gaga og Bradley Cooper á Óskarsverðlaunahátíðinni vakti mikla athygli. Flutningurinn var gjörsamlega rafmagnaður.

Sjá einnig: Flutningur Lady Gaga og Bradley Cooper á Óskarnum vekur athygli: „Meira augnsamband en ég hef nokkurn tímann haldið“

Fyrir flutninginn gaf Bradley Lady Gaga fallegt ráð. Hún sagði frá því í fjölmiðlaherberginu eftir Óskarinn.

Hún var spurð hvort hún hefði einhver ráð fyrir ástralska meðlimi LBGTQ+ samfélagsins fyrir homma og lesbíu Mardi Gras hátíðina í Sydney sagði hún:

„Ég myndi vilja segja að eitt af því erfiðasta í lífinu er að vera þú sjálfur. Ég óska að allir sem ætla að fagna finni fyrir gleði inn í sér. Það er reyndar það sem Bradley sagði við mig í gær, rétt áður en við æfðum ‚Shallow‘ í síðasta skipti. Hann sagði: „Við skulum dreifa smá gleði.“ Og ég sagði: „Ókei.“ Og það kom í ljós að gleði gerði mikið fyrir mig.“

Yndislegt og fallegt ráð frá Bradley sem virkaði vel. Horfðu á flutning þeirra hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Matthías Páll selur Kópavogskastalann

Matthías Páll selur Kópavogskastalann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Mætti með 19 árum yngri kærustuna upp á arminn

Mætti með 19 árum yngri kærustuna upp á arminn
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Segjast hafa gómað skotmann Charlie Kirk – Faðir skotmannsins hafi sannfært hann um að gefa sig fram

Segjast hafa gómað skotmann Charlie Kirk – Faðir skotmannsins hafi sannfært hann um að gefa sig fram

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.