fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. febrúar 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er vond staða hjá Chelsea í ensku úrvalsdeildinni en félagið hefur fengið bann frá FIFA. Chelsea má ekki kaupa leikmenn næsta sumar eða í janúar á næsta ári.

Chelsea braut reglur þegar það sótti sér unga leikmenn, FIFA tekur hart á slíkum málum.

Chelsea er í vondri stöðu eftir þennan úrskurð FIFA en félagið getur áfrýjað.

Maurizio Sarri er valtur í sessi hjá félaginu og nýr stjóri gæti komið inn, hann getur hins vegar ekki keypt neina leikmenn.

Chelsea ætlar að áfrýja þessum úrskurði til FIFA og síðan til alþjóðadómstóla ef FIFA afléttir ekki banninu. Með því getur Chelsea keypt sér tíma.

EF Chelsea fer í bann gæti þetta orðið byrjunarliðið og afar ólíklegt er að Eden Hazard yrði seldur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi