fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Heimtar opinberlega afsökunarbeiðni – Annars hættir hann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. febrúar 2019 21:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauro Icardi, leikmaður Inter Milan, var sviptur fyrirliðabandinu hjá félaginu á dögunum sem vakti mikla athygli.

Icardi hefur ekki viljað krota undir nýjan samning við félagið og er talað um að hann sé á förum í sumar.

Hann var ekki í leikmannahópnum í dag er Inter vann góðan 2-1 heimasigur á Sampdoria.

Samkvæmt ítölskum fregnum þá heimtar Icardi að Inter biðjist afsökunar opinberlega eða að hann sé hættur hjá félaginu.

Icardi vill fá afsökunarbeiðni eftir framkomu félagsins en hann bjóst ekki við að bandið yrði sett á Samir Handanovic, markvörð liðsins.

Hann vill að félagið gefi frá sér yfirlýsingu þar sem hann er beðinn afsökunar á þessum vinnubrögðum.

Einnig vill Argentínumaðurinn fá að mæta á blaðamannafund ásamt Luciano Spalletti, stjóra liðsins og Beppe Marotta, yfirmanni knattspyrnumála félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi