fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fréttir

Grátandi Rúmenar í nauðungarvinnu hér á landi: Fá ekki borgað og er hrúgað saman í ólöglegu húsnæði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 7. febrúar 2019 20:45

Grátandi Rúmeninn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sterkur grunur leikur á að hópur rúmenskra verkamanna sé í nauðungarvinnu hjá starfsmannaleigu á höfuðborgarsvæðinu þar sem þeir eru sviknir um laun. Mennirnir hafast í við mjög þröngu, ólöglegu húsnæði. Stöð 2 fjallaði um málið í kvöld og voru mennirnir grátandi og mjög örvæntingarfullir í viðtali við fréttastofuna. „Ég kom hingað til að hjálpa fjölskyldu minni. En ég fæ ekkert borgað,“ segir einn þeirra.

Málið er komið á borð til lögreglu og eru ASÍ, Efling og Vinnumálastofnun jafnframt að rannsaka málið.

Sjá nánar á Visir.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Skatturinn sagður hafa sýnt björgunarsveit of mikla hörku

Skatturinn sagður hafa sýnt björgunarsveit of mikla hörku
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Þór gekk út þegar hann sá verðið – „Venjulegur kaffibolli 750 kall“

Þór gekk út þegar hann sá verðið – „Venjulegur kaffibolli 750 kall“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Sót frá líkbrennslu gerir íbúum í nágrenni Fossvogskirkjugarðs lífið leitt

Sót frá líkbrennslu gerir íbúum í nágrenni Fossvogskirkjugarðs lífið leitt
Fréttir
Í gær

Tveir menn reyndu að brjótast inn í hraðbanka

Tveir menn reyndu að brjótast inn í hraðbanka