fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Mourinho svarar harðri gagnrýni Neville

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. janúar 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, gagnrýndi Jose Mourinho, fyrrum stjóra liðsins, á dögunum.

Neville segir að Mourinho hafi komið til United og breytt hugmyndafræði liðsins sem ætti að vera stranglega bannað.

Neville sagði enn fremur að nýr stjóri United þyrfti að halda í þá hugmyndafræði sem hefur lengi verið hjá félaginu.

Mourinho var rekinn frá United eftir slæmt gengi í desember og hefur gengi liðsins batnað verulega síðan þá.

Portúgalinn hefur starfað fyrir beIN Sports síðustu daga sem sérfræðingur og tókst að svara Neville með fimm orðum.

,,Hann þekkir ekki mína hugmyndafræði,“ sagði Mourinho er hann var spurður út í ummæli Neville.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi