fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fréttir

Þjófur staðinn að verki – Hljóp á brott og henti þýfinu frá sér

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 11. janúar 2019 05:05

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á öðrum tímanum í nótt kom bíleigandi að aðila sem var að stela munum úr bifreið hans. Þjófinum varð greinilega illa við og hljóp af vettvangi og henti þýfinu frá sér á hlaupunum.

Klukkan tvö í nótt var tilkynnt um líkamsárás í miðborginni. Þolandi var með minniháttar áverka. Vitað er hver gerandinn er.

Á sjötta tímanum í gær var nokkrum aðilum vísað út úr verslun í Mjóddinni en fólkið var með leiðindi við starfsfólk og viðskiptavini.

Á sjötta tímanum í gær höfðu lögreglumenn afskipti af aðila í Kópavogi en sá var með meint fíkniefni meðferðis.

Einn ökumaður var handtekinn í Kópavogi í gærkvöldi grunaður um að vera undir áhrifum fíkniefna.

Þrír ökumenn voru handteknir í Breiðholti í gærkvöldi og nótt. Einn þeirra er grunaður um að hafa verið undir áhrifum fíkniefna og sviptur ökuréttindum. Bifreið hans reyndist ótryggð og voru skráningarmerkin því tekin af henni. Tveir þessara ökumanna eru grunaðir um ölvun við akstur og báðir reyndust þeir vera sviptir ökuréttindum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Kröfðust úrbóta á verðmerkingum fjölda fyrirtækja í Kringlunni og Smáralind – Sjö hlýddu ekki

Kröfðust úrbóta á verðmerkingum fjölda fyrirtækja í Kringlunni og Smáralind – Sjö hlýddu ekki
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“

Sesselja varar sterklega við hugsanlegum breytingum – Það væri synd og skömm að fella niður jafn mikilvæga starfsstétt“
Fréttir
Í gær

Fullyrðir að slys á Vestfjörðum hafi verið sviðsett til að hylma yfir morð – „Með duttlungum skal land byggja“

Fullyrðir að slys á Vestfjörðum hafi verið sviðsett til að hylma yfir morð – „Með duttlungum skal land byggja“
Fréttir
Í gær

20% kvenna og 10% karla á Íslandi hafa orðið fyrir heimilisofbeldi

20% kvenna og 10% karla á Íslandi hafa orðið fyrir heimilisofbeldi
Fréttir
Í gær

Opnað fyrir tilnefningar vegna Viðurkenningarhátíðar FKA 2026

Opnað fyrir tilnefningar vegna Viðurkenningarhátíðar FKA 2026
Fréttir
Í gær

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið