fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Réttindalaus í Hafnarfirði með barn í bílnum

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Þriðjudaginn 8. janúar 2019 12:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði bifreið í morgun í Hafnarfirði þar sem bifreiðin var ótryggð. Ökumaður bifreiðirnar var með barn í bílnum en hann var einnig án ökuréttinda. Klippt var því á númer bifreiðarinnar.

Mikið var að gera hjá lögreglunni í morgun og var meðal annars tilkynnt um karlmann í annarlegu ástandi þar sem hann lét mjög ófriðlega inni á heilbrigðisstofnun.  Karlmaðurinn hafði neitað að yfirgefa húsnæðið eftir að hafa fengið þá þjónustu sem hægt var að veita honum. Lögreglan fór á vettvang og ræddi við manninn sem róaðist nokkuð og fékk hann að halda sína leið enda voru ekki frekari kröfur á hendur honum.

Einnig var karlmaður handtekinn vegna gruns um gripdeild í áfengisverslun. Var hann vistaður í fangaklefa vegna málsins enda var hann í annarlegu ástandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum
Fréttir
Í gær

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum