fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Ronaldo mun fá dóm eftir jól

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 15. desember 2018 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo mætir fyrir rétt á Spáni í janúar vegna þess að hann sveik undan skatti.

Ronaldo skaut tæpum 15 milljónum evra undan skatti frá 2011 til ársins 2014 þegar hann lék með Real Madrid.

Líklegt er að Ronaldo muni fá tveggja ára skilorðsbundinn dóm, hann mun því ekki sitja inni.

Ef Ronaldo brýtur lög og reglur í tvö ár eftir dóminn þá þarf hann hins vegar að skella sér í steininn.

Ronaldo býr á Ítalíu í dag og mun því halda sig frá Spáni eflaust til að koma sér ekki í klandur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi