fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433

Ferguson fór í mat með mönnum sem gerðu hann að hetju

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 15. desember 2018 09:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Manchester United gerði sér glaðan dag í gær þegar hann skellti sér í hádegismat.

Ferguson var bannað að mæta á síðasta heimaleik Manchester United, hann átti að safna kröftum.

Læknar töldu heilsu Ferguson ekki vera nógu góða en stjórinn veiktist alvarlega fyrr á árinu.

Heilsan virðist hins vegar vera í fínu lagi því Ferguson var mættur í mat með mönnum sem hjálpuðu honum mikið á ferlinum.

Ryan Giggs, Gary Neville, Paul Scholes og Nicky Butt voru allir mættir og má ætla að þarna hafa verið rætt um fótbolta og viðskipti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hvað er pirraður leikmaður Liverpool að gera í Barcelona?

Hvað er pirraður leikmaður Liverpool að gera í Barcelona?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrt að leikmenn United séu hættir að hlusta á það sem Ten Hag segir

Fullyrt að leikmenn United séu hættir að hlusta á það sem Ten Hag segir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fer endanlega frá Chelsea í sumar

Fer endanlega frá Chelsea í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Barcelona gæti ráðið Enrique á ný

Barcelona gæti ráðið Enrique á ný
433Sport
Í gær

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu
433Sport
Í gær

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin