fbpx
Fimmtudagur 09.maí 2024
Fréttir

Sigurður kominn með nóg af jólaskreytingum: „Menn gangi hreinlega af göflunum“

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 13. desember 2018 09:00

Sigurður H. Guðjónsson. Samsett mynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Fyrr má nú skreyta en ofskreyta. Það má eiginlega segja að menn gangi hreinlega af göflunum þegar verst lætur.“ Segir Sigurður H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri Húseigendafélagsins, um jólaskreytingar en hann telur að bráðsmitandi jólaskreytingaæði breiðist út og magnist með hverju árinu.

Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Haft er eftir Sigurði að helstu fórnarlömbin séu miðaldra húseigendur með skreytingaæði og nágrannar þeirra. Hann segir að í sérbýlum þurfi húseigendur að gæta þess að skreytingarnar trufli ekki daglegt líf og svefn nágranna. Í fjölbýlum þurfi fólk að komast að samkomulagi um skreytingar og kostnað við þær.

Haft er eftir Sigurði að það þekkist að bannað sé að skreyta í fjölbýlishúsum en hann segist efast um að slík bönn standist skoðun. Að hans mati eru náungakærleikur, umburðarlyndi og tillitssemi í sambúð fólks og því er kannski rétt hjá fólki að hafa það í huga áður en það setur upp jólaskreytingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Staðreyndavillur í yfirlýsingu Reykjavíkurborgar um staðreyndavillur í innslagi Maríu Sigrúnar

Staðreyndavillur í yfirlýsingu Reykjavíkurborgar um staðreyndavillur í innslagi Maríu Sigrúnar
Fréttir
Í gær

Biggi Sævars kærir konu til lögreglu fyrir rangar sakargiftir og meiðyrði

Biggi Sævars kærir konu til lögreglu fyrir rangar sakargiftir og meiðyrði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram