fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Pogba fær kjaftshögg frá fyrrum leikmanni: Er hann hálfviti?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 6. desember 2018 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, leikmaður Manchester United, er mikið gagnrýndur í dag en hann þykir ekki vera upp á sitt besta.

Paul Ince, fyrrum leikmaður United, er á meðal þeirra sem hafa gagnrýnt Pogba reglulega á árinu.

Pogba var ekki í byrjunarliði United í gær í 2-2 jafntefli gegn Arsenal og fær nú kjaftshögg frá Ince.

,,Pogba á að vera leikmaður í heimsklassa en hann lítur út fyrir að vera meðalleikmaður,“ sagði Ince.

,,Ef hann heldur að starfið hans sé að koma á völlinn og sýna heimskuleg brögð og tapa boltanum þá er hann hálfviti.“

,,Það er hægt að kenna Jose Mourinho fyrir ýmislegt en ekki fyrir allt. Pogba hjálpar sjálfum sér ekki og á bekkjarsetuna skilið.“

,,Það skiptir engu máli hversu stórt nafn þú ert. Það er enginn of stór til að vera hent úr liðinu hjá United.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi