fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Dembele vill fara frá Barcelona – Hvert fer De Gea?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. nóvember 2018 08:28

Ousmane Dembéle, leikmaður Barcelona / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.

———

Ousmane Dembele hefur beðið um að fá að fara frá Barcelona í janúar og það gæti opnað á endurkomu Neymar til félagsins. (Goal)

PSG fær samkeppni frá Juventus um David De Gea markvörð Manchester United. (Sun)

Everton ætlar að reyna að kaupa Andre Gomes frá Barcelona. (Echo)

Eden Hazard útilokar að fara til PSG en gæti hins vegar farið frá Chelsea í sumar. (Goal)

AC Milan hefur rætt við Cesc Fabregas, Gary Cahill og Andreas Christensen leikmenn Chelsea. (Football Italia)

Southampton ætlar að gefa Mark Hughes tíma til að koma gengi liðsins aftur í rétt horf. (Telegraph)

Jordi Alba er ekki að fá nýjan samning hjá Barcelona. (ESPN)

Chelsea og Arsenal ætla að reyna að fá Andreas Pereira miðjumann Manchester United. (Sun)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu myndina: Stuðningsmenn Chelsea með skýr skilaboð í kvöld

Sjáðu myndina: Stuðningsmenn Chelsea með skýr skilaboð í kvöld
433
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deild kvenna: Nýliðarnir með sterkan sigur

Besta deild kvenna: Nýliðarnir með sterkan sigur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hjartnæmt myndband – Klopp táraðist er unga listakonan afhenti honum málverkið

Sjáðu hjartnæmt myndband – Klopp táraðist er unga listakonan afhenti honum málverkið
433
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deild kvenna: Valur með stórsigur á Víkingi – Nadía fagnaði vel gegn sínu gamla liði

Besta deild kvenna: Valur með stórsigur á Víkingi – Nadía fagnaði vel gegn sínu gamla liði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íslensku landsliðin vita örlög sín á morgun

Íslensku landsliðin vita örlög sín á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho telur að þessi þrjú lið geti unnið EM í sumar

Mourinho telur að þessi þrjú lið geti unnið EM í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kanarnir gera kröfu um að tveir leikir úr ensku deildinni verði spilaðir þar í landi

Kanarnir gera kröfu um að tveir leikir úr ensku deildinni verði spilaðir þar í landi
433Sport
Í gær

Rashford hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Rashford hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar