fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
Fréttir

Séra Ólafur nýtur ekki trausts: Sleikti kinnar kvenna og gaf fótanudd án samþykkis

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 24. nóvember 2018 08:49

Séra Ólafur Jóhannesson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Séra Ólafur Jóhannesson, sóknarprestur í Grensásprestakalli, hefur verið fundinn sekur um siðferðisbrot gegn konum af Áfrýjunarnefnd þjóðkirkjunnar. Segir hún séra Ólaf ekki lengur njóta óskerts trausts. Í úrskurðinum er Ólafur sagður hafa sleikt kinnar kvenna, haldið þeim á lofti á meðan hann faðmaði þær og gefið fótanudd án samþykkis.

Séra Ólafur hefur verið í leyfi frá störfum frá því sumarið 2017 vegna ásakana um ósæmilega hegðun í garð kvenna. Fimm konur kvörtuðu undan Ólafi sem lét hann fara í leyfi vegna málanna. Voru sögur kvennanna allar keimlíkar.

Fréttablaðið greindi frá

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Birgir tekur tímabundið við af Jóni Viðari sem slökkviliðsstjóri

Birgir tekur tímabundið við af Jóni Viðari sem slökkviliðsstjóri
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Myndbandið sem hefur slegið í gegn á TikTok – „Endurspeglar þjóðarsálina“

Myndbandið sem hefur slegið í gegn á TikTok – „Endurspeglar þjóðarsálina“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Tekinn með á annað þúsund töflur og gekk þá berserksgang

Tekinn með á annað þúsund töflur og gekk þá berserksgang
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sendi grófar líflátshótanir á barnsmóður sína og smánaði fjölskyldu hennar – „Ég ætla að grafa upp afa þinn“

Sendi grófar líflátshótanir á barnsmóður sína og smánaði fjölskyldu hennar – „Ég ætla að grafa upp afa þinn“
Fréttir
Í gær

Fengu afsökunarbeiðni frá Þórunni – „Það hefur enginn verið jafn miður sín“

Fengu afsökunarbeiðni frá Þórunni – „Það hefur enginn verið jafn miður sín“
Fréttir
Í gær

Ársæll reiður yfir fréttaflutningi DV og segir uppljóstrara vera í kennarahópnum

Ársæll reiður yfir fréttaflutningi DV og segir uppljóstrara vera í kennarahópnum