fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Allt skotið niður

Ritstjórn DV
Laugardaginn 24. nóvember 2018 17:00

Samsett mynd/Pixabay

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær fréttatilkynningar bárust DV með stuttu millibili í vikunni. Önnur þeirra var frá Sjálfstæðismönnum í Reykjavík sem sögðu að meirihlutinn í borginni hefði skotið niður allar þeirra hugmyndir á fundi borgarstjórnar. Hugmyndir þeirra væru til þess fallnar að laga allt sem þyrfti að laga. Stuttu síðar kom annar tölvupóstur. Nú frá Samfylkingunni á Alþingi sem kvartaði hástöfum undan því að stjórnarflokkarnir hefðu skotið niður allar þeirra hugmyndir, hugmyndir sem væru til þess fallnar að laga allt sem þyrfti að laga. Svona er stjórnmálaumræðan í dag, allt er víst skotið niður og sá eini sem græðir er almannatengillinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Í gær

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Í gær

Ásdís Rán svaraði Heimi Má – „Ekki segja að ég geti það ekki, ég er hér núna“

Ásdís Rán svaraði Heimi Má – „Ekki segja að ég geti það ekki, ég er hér núna“
Fréttir
Í gær

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd