fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Er Vermaelen að snúa aftur?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. nóvember 2018 09:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Vermaelen, fyrrum leikmaður Arsenal, gæti verið á leið aftur í ensku úrvalsdeildina.

Spænskir miðlar greina frá þessu en Vermaelen hefur undanfarin ár verið samningsbundinn Barcelona.

Þar hefur þó ekkert gengið hjá Belganum sem hefur verið meiddur og fær annars ekkert að spila.

Vermaelen þótti standa sig mjög vel á Englandi á sínum tíma og gæti nú verið á leið aftur til landsins.

Southampton og Watford eru þau lið sem hafa áhuga á leikmanninum sem er opinn fyrir því að fara annað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi