fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Fréttir

Fegurðardísir sækjast eftir vinskap íslenskra karlmanna

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 11. febrúar 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir íslenskir karlmenn hafa tekið eftir því á undanförnum dögum að sægur af erlendum fegurðardísum hefur sóst eftir vinskap við þá á Facebook. Um er að ræða tugi slíkra vinabeiðna á dag og sjaldnast eiga þær nokkurn sameiginlegan vin.

Lögreglan hefur varað við að samþykkja slíkar beiðnir því að í langflestum tilvikum er engin fegurðardís á bak við reikninginn heldur óprúttnir svikahrappar. Ástarsvindl kallast þetta og auga svikalómanna beinist nú að Íslandi. Svindlið tekur langan tíma og á endanum telur þolandinn sig í ástarsambandi við fegurðardísina.

Eftir ákveðin tíma falast svindlarinn eftir fjármagni, til dæmis með því að segjast vera í vandræðum og geti ekki leitað til neins annars. Ef þolandinn borgar er aftur beðið um greiðslu síðar. Íslenskar konur hafa einnig fengið vinabeiðnir frá óþekktum erlendum karlmönnum en samt ekki í nærri jafn miklum mæli.

Nei, þú ert ekki einn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Palestínufáninn bannaður – „Þá slökkvum við á Eurovision“

Palestínufáninn bannaður – „Þá slökkvum við á Eurovision“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tvær milljónir króna í reiðufé gerðar upptækar – Voru í fórum manns sem finnst ekki

Tvær milljónir króna í reiðufé gerðar upptækar – Voru í fórum manns sem finnst ekki