fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Fókus

Guðrún skrifar um heim vændis og fíkniefna – aðalheimildarkona hennar komst ekki í útgáfuteitið því hún er í fangelsi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 10. nóvember 2018 23:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðrún Sigríður Sæmundsen hefur sent frá söguna Andstæður en þar er skyggnst inn í nöturlegan heim vændis og fíkniefna. Aðalheimildarkona Guðrúnar við ritun bókarinnar er hin hollenska Mirjam Foekje van Twuijver, sem árið 2015 var dæmd í 11 ára fangelsi fyrir stórtækt smygl á fíkniefnum hingað til lands. Mirjam gegndi hlutverki svokallaðs burðardýrs. Dómurinn yfir henni var mildaður niður í 8 ár árið 2016. Sjá nánar frétt DV um málið.

Útgefandi bókarinnar Andstæður er Draumsýn en fjölmennt útgáfuhóf var haldið í Eymundsson Kringlunni. Höfundurinn kynnti þar verkið en því miður gat heimildarkonan Mirjam ekki mætt þar sem hún situr enn af sér dóm sinn í fangelsinu á Hólmsheiði.

Meðfylgjandi eru myndir úr útgáfuteitinu og af bókarkápu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Háklassa vændiskona fékk 650 þúsund krónur fyrir fjögurra tíma vinnu – „Ég myndi aldrei mæla með þessu starfi fyrir einhvern“

Háklassa vændiskona fékk 650 þúsund krónur fyrir fjögurra tíma vinnu – „Ég myndi aldrei mæla með þessu starfi fyrir einhvern“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hin raunverulega Martha úr Baby Reindeer hótar Stephen King

Hin raunverulega Martha úr Baby Reindeer hótar Stephen King