fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Fókus

Simmi ekki lengur einhleypur

Fókus
Laugardaginn 17. nóvember 2018 15:00

Sigmar Vilhjálmsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson, sem lengi var kenndur við Hamborgarafabrikkuna, skildi í vor eftir 20 ára samband.

Hann hefur nú fundið ástina að nýju í örmum lögfræðingsins Elínar G. Einarsdóttur, sem starfar sem lögfræðingur hjá Mannréttindaskrifstofu Íslands. Ástin geislar af parinu sem var nýlega saman í Abú Dabí.

Mynd: Instagram

Simmi seldi fyrr á árinu hlut sinn í Hamborgarafabrikkunni, en mun starfa sem framkvæmdastjóri Keiluhallarinnar og veitingastaðarins Shake & Pizza út þetta ár. Simmi endar með stæl. Jólakökusjeik og pítsa með rifnu hangikjöti og laufabrauði er „uppfinning“ sem hann býður gestum þar upp á núna fyrir jólin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur
Fókus
Í gær

Sonur síðasta vitavarðarins í Hornbjargsvita var myrtur í El Salvador

Sonur síðasta vitavarðarins í Hornbjargsvita var myrtur í El Salvador
Fókus
Fyrir 5 dögum

Afhjúpar ástæðuna fyrir því að vináttunni lauk: „Ég hef nú þegar sagt of mikið“

Afhjúpar ástæðuna fyrir því að vináttunni lauk: „Ég hef nú þegar sagt of mikið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Victoria Beckham virtist skjóta á tengdadótturina: „Algjör fáviti“

Victoria Beckham virtist skjóta á tengdadótturina: „Algjör fáviti“