fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
FókusKynning

Húsráð gegn tárvotum augum í laukskurði

Aníta Estíva Harðardóttir
Mánudaginn 19. febrúar 2018 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laukur er ríkur af B-, C- og G-vítamínum, próteinum, sterkju og lífsnauðsynlegum frumefnum. Hann er því virkilega hollur fyrir okkur en það sem við borgum fyrir kosti lauksins eru tárin sem við fellum þegar við skerum hann niður.
Það eru þó til nokkur góð húsráð til þess að draga úr táraflóðinu:

  1. Hægt er að hita laukinn áður en hann er skorinn niður til dæmis með því að setja hann í örbylgjuofninn í um 30–40 sekúndur.
  2. Einnig er gott ráð að frysta laukinn áður en hann er skorinn niður. Best er að afhýða laukinn og leyfa honum að liggja í frystinum í um það bil hálftíma.
  3. Þriðja ráðið hljómar kannski furðulega en það virkar. Áður en þú hefst handa við að skera niður laukinn settu þá brauðsneið upp í þig og leyfðu henni að hanga á milli varanna. Brauðið virkar eins og svampur og mun það draga í sig megnið af efninu sem fær okkur til þess að gráta áður en það kemst upp að nefi þínu og augum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
18.06.2024

Mikilvægt að byrja snemma að spá í lífeyri – Því yngri, því meira færðu fyrir 1.000 kallinn

Mikilvægt að byrja snemma að spá í lífeyri – Því yngri, því meira færðu fyrir 1.000 kallinn
Kynning
18.06.2024

Madonna di Campiglio – Brekkur við allra hæfi og líflegur og skemmtilegur bær

Madonna di Campiglio – Brekkur við allra hæfi og líflegur og skemmtilegur bær
Kynning
14.05.2024

Vodafone gerir tímamótasamning um internettengingar í bíla

Vodafone gerir tímamótasamning um internettengingar í bíla
Kynning
09.05.2024

UAK 10 ára – Ráðstefna á laugardaginn

UAK 10 ára – Ráðstefna á laugardaginn
Kynning
28.12.2023

Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 243.500kr

Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 243.500kr
KynningMatur
22.12.2023

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb