fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
Eyjan

Sjáðu myndbandið þegar allt varð vitlaust á blaðamannafundi Trumps: „Sestu niður! Leggðu frá þér míkrafóninn“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 7. nóvember 2018 19:32

Hefur hann stundað kerfisbundin skattsvik?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt varð vitlaust á blaðamannafundi sem Trump hélt í Hvíta húsinu í dag er hann lenti í deilum við Jim Acosta, fréttamann CNN um innflytjendamál og fleira. Trump sagði Acosta hvað eftir annað að hætta að tala og fá sér sæti. Hann sagði jafnframt að CNN flytti falsfréttir. Acosta lét þetta ekki á sig fá og gerði ítrekaðar tilraunir til að halda samtali áfram við forsetann. Hann hélt áfram að reyna að spyrja forsetann út í innflytjendamál og rannsókn á meintum afskiptum Rússa af kosningabaráttunni fyrir síðustu forsetakosningarnar. Trump kallaði Acosta dóna og sagði að hann hefði komið hræðilega fram við fjölmiðlafulltrúa Hvíta hússins. Sjón er sögu ríkari og fylgjast má með þessum hvössu orðaskiptum í spilaranum hér fyrir neðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Snorri Jakobsson: Seðlabankinn eins og hundur sem eltir skottið á sér

Snorri Jakobsson: Seðlabankinn eins og hundur sem eltir skottið á sér
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Halla Hrund flýgur á toppinn – skjálftavirkni eykst

Orðið á götunni: Halla Hrund flýgur á toppinn – skjálftavirkni eykst
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Jón Sigurður skrifar: Eiga ekki saman Jón og Júróvisjón

Jón Sigurður skrifar: Eiga ekki saman Jón og Júróvisjón
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins til liðs við kosningateymi Katrínar

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins til liðs við kosningateymi Katrínar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jóhann Páll Jóhannsson á Alþingi: Hákarlar margfalda höfuðstól smálána – veiðileyfi í boði ríkisstjórnarinnar

Jóhann Páll Jóhannsson á Alþingi: Hákarlar margfalda höfuðstól smálána – veiðileyfi í boði ríkisstjórnarinnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur Þ. Harðarson: Enginn ágreiningur milli Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokks um opinbera þjónustu og skatta

Ólafur Þ. Harðarson: Enginn ágreiningur milli Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokks um opinbera þjónustu og skatta