fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

Neville hakkar Martial í sig – Tölfræðin segir að hann sé letingi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. október 2018 10:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville sérfræðingur Sky Sports telur að Anthony Martial verði að vera duglegri án bolta en hann er í dag.

Martial hefur stigið upp hjá United á síðustu vikum og komið með mikilvæg mörk. Neville kom með tölfræði um hlaupatölur.

Þar sést að Martial er miklu latari en aðrir frábærir kantmenn í deildinni.

,,Ég hef horft á síðustu fimm leiki United og þrír af þeim þá hef ég verið ofarlega í stúkunni og horft á Martial,“ sagði Neville.

,,Þegar þú sérð leikmann þá hugsar þú hvað er hann? Er ég ánægður með hann eða ekki? Ég get ekki gert upp huga minn, stundum er hann fra´bær og stundum er hann ekki Manchester United leikmaður.“

,,Hann hefur hraða og styrk, hann getur skotið og gert góða hluti. Þegar hann er með boltann við fæturna þá ógnar hann. Það eru margir hlutir sem hann þarf að laga.“

,,Það sem gerir mig geðveikan er vinna hans án bolta, ég er ekki að tala um að verjast. Bestu leikmennirnir sem ég mætti voru betri án bolta eða með hann. Martial nær því ekki, hann veit ekki hvert hann á að hlaupa, hvenær hann á að hlaupa til að vera á réttum tíma.“

Tölfræði um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“