fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433

Enska sambandið mun ekki skoða „dýfu“ Anthony Martial

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. október 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var boðið upp á fjörugan leik á Old Trafford í gær er lið Manchester United fékk Everton í heimsókn.

Dramatíkin byrjaði í fyrri hálfleik er United fékk vítaspyrnu er Anthony Martial féll í vítateig gestanna en dómurinn er talinn umdeildur. Paul Pogba steig á punktinn en Jordan Pickford varði þó vítaspyrnu hans. Það kom ekki að sök því Pogba náði frákastinu og skoraði.

Staðan var 1-0 eftir fyrri hálfleik en snemma í þeim síðari bætti Martial sjálfur við öðru marki United með fallegu skoti sem hann sneri í fjærhornið. Staðan var 2-0 þar til á 77. mínútu leiksins er Gylfi Þór Sigurðsson minnkaði muninn fyrir Everton úr vítaspyrnu.

Chris Smalling hafði gerst brotlegur innan teigs en hann fór þá í klunnalega tæklingu og felldi Brasilíumanninn Richarlison.

Enskir fjölmiðlar höfðu samband við enska sambandið og spurður hvort dýfa, Anthony Martial yrði skoðuð. Það verður ekki en enska sambandið getur refsað leikmönnum fyrir dýfur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands