fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Tottenham staðfestir að Wembley verði notaður út árið

Victor Pálsson
Föstudaginn 26. október 2018 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham á Englandi hefur staðfest það að nýr völlur liðsins verði ekki klár fyrir lok árs.

Tottenham hefur lengi verið að vinna í því að gera nýjan heimavöll tilbúinn en ferlið gengur hægt fyrir sig.

Félagið stefndi á að leika heimaleiki sína á vellinum á þessu tímabili en annað kom á daginn í byrjun leiktíðar.

Tottenham hefur því notað Wembley völlinn til að spila heimaleiki sína líkt og á síðustu leiktíð.

Ekki verður hægt að nota Tottenham Hotspur Stadium fyrr en á næsta ári en óvíst er hvenær hann verður tilbúinn nákvæmlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni

Kolbeinn Sigþórsson ákærður fyrir kynferðisbrot gegn barni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City

Þess vegna valdi Rice Arsenal fram yfir Manchester City
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi