Það er staðreynd að …
þú getur lifað án þess að hafa maga, milta, kynfæri, 75 prósent af lifur, 80 prósent af görnum, annað nýrað og annað lungað. En þú værir samt ekki mjög hraust/ur.
5 prósent Íslendinga ferðast hvorki innan- né utanlands á ári hverju.
117.133.000 einnar krónu myntir eru í umferð.
23 Íslendingar voru brenndir á báli fyrir nornagaldur. Ólíkt öðrum þjóðum var meirihlutinn af þeim karlmenn, 19 talsins.
hagamýs eru friðaðar úti í náttúrunni en ekki húsamýs.
formlegt heiti Íslands er Ísland, en ekki lýðveldið Ísland.